top of page
Silkisápa
Silkisápa var hönnunar verkefni á límmiða sem fer utan um sápubrúsa. Silki Svefn ákvað að hefja sölu á silkisápu þar sem silki þarf að vera þvoð á öðruvísi máta en aðrar textíl vörur eða með sérstakri sápu og hún er ekki auðfáanleg á Íslandi.


Hönnunin tók sinn tíma að vinna og finna út. Sjá fyrir hvað myndi höfða til eldra fólksins en einnig væri mjög sýnilegt og aðgengilegt í búðum. Hönnunin endaði á að koma mjög skemmtilega út, sérstaklega þvottamerkin aftan á. Þau gefa frá sér skemmtilegan eiginleika og fágaða tilfinningu

bottom of page