top of page

Hreintóna Morgunkorn

Hreintóna morgunkorn var skólaverkefni í umbúðar hönnun í desember árið  2023. Verkefnið stóð yfir í 5 vikur. Síðasta vikan fór í að prenta út pakkningarnar og setja þær saman.

EKKERT KJAFTÆÐI
var uppspretta af því að vera komin með nóg af matvörum sem gefa út falskar upplýsingar á pakkningum bara til að fá neytendur til að kaupa þær. Þar með væri þetta morgunkorn frábrugðið öðrum 

Ekkert kjaftæði_HreintonaMorg_vefsida.png
Hreintóna teikningar (skraut)_Vefsida-02.png

Hreindýrið

“Hreindýrið er lógó framleiðandans sem í þessu tilfelli er tilbúningur. Hreindýrið á þó að standa fyrir hreinum og traustum vörum sem inniheldur engin  ónáttúruleg efni "
20240909_Vefsíða(slides)-04.png

Hreintóna

“Hreintóna er nafnið á morgunkorninu sjálfu. Hugmyndin var að gefa neytendum tilfinningu fyrir að allt í morgunkorninu er náttúrulegt í sínum náttúrulegu litum og brögðum”

Umbúðirnar

Umbúðirnar eru hannaðar frá A-Ö allt frá innihaldslýsingu, næringargildum og krossgátum.  Einnig var hannað útlitið innan í þeim

Litapaletta

Litirnir eru samansettir af grunntón, skærari lit og svo djúpum dekkri lit. 

Litirnir eiga að vekja upp traust hjá fólki og áhuga á vörunni. Litirnir eru þannig séð dempaðir í samanburði við margt sem sést í búðum en það gerir vöruna meira jarðbundna og "gamla". 

Mynstur

Mynstrið er saman sett af þríhyrningum með örðu mynstri í sér. Þríhyrningur er tákn styrks, jafnvægis og trausts. Mynstrið innan í þríhyrningunum er fyrir fólk að skoða og pæla í, á meðan það borðar morgunmatinn og þar með kynnist vörunni betur og fer að mynda tengsl við vörumerkið.

HreintM_framanumb_vefs_20240913-01.png
Hreintóna(inní umb)_20240913-01.png
HreintM_framanumb_vefs_20240913-03.png
Hreintóna(inní umb)_20240913-03.png
HreintM_framanumb_vefs_20240913-02.png
Hreintóna(inní umb)_20240913-02.png

Teikningar

Allar teikningarnar eru handgerðar á pappír og svo breyttar í vector í illustrator. Teikningarnar eru skemmtilegri en að nota ljósmyndir og hefur með sér ákveðinn sjarma.

Hreintóna teikningar (skraut)_Vefsida-01_edited.png
bottom of page