top of page

Málverkin

Málverkin eru að mestu leiti olíumálverk sem hafa verið gerð árið 2022. Þau eru ýmist í raunsæis eða expressionískum stíl, með sterkum litum.

foss málverk pabbi.jpeg

Seld

Eyðibýlið

Expressionískt olíu málverk, málað þykkt með spaða. Málað árið 2022 af eyðibýli á Snæfellsnesi.

IMG_2708.jpg

45.000kr

Forvitni

Svart/Hvít raunsæis olíu málverk af snoppu hunds og hest. Málað árið 2023 - 2024

Seld

Undur

Expressionískt olíu málverk, málað árið 2022 af Krísufossi.

IMG_2578.jpg

30.000kr

Máttugi Fönix 

Expressioníst olíu málverk árið 2022 með gylltum massa af fuglinum fönix sem kemur úr grískri goðafræði.

snoppa hestur og snoppa hundur málverk_edited.jpg
B9AFBC08-1DF6-47CC-BF1A-BD2199C65AF4.jpg

Pöntun/Seld

Almáttug

Fyrsta alvöru olíu málverkið, málað árið 2020 - 2021. 

Photoshop

Pöntun/Seld

Heima á Akranesi

Raunsæis olíu málverk, pöntun sem unnin var fyrst í photoshop. Púslað var saman þeim hlutum sem kúnninn vildi hafa til að gefa upp mynd af því sem hann vildi fá. Myndin var unnin frá 2023 - 2024 en máluð árið 2024.

IMG_9169_edited.png
IMG_3718.JPG

Olíumálverk

IMG_9106.jpeg

Ekki til sölu

Íslenskur fákur

Raunsæis olíu málverk, málað árið 2024.

30.000kr

Sameining

Raunsæis olíu málverk, þunnt málað. Málað árið 2022.

EA8E20E2-2E51-4011-A9A7-DCE214C91C76.jpg
IMG_0153.jpg

35.000kr

Skýring

Expressionískt málverk málað árið 2022 með spaða.

Seld/ pöntun

Sumar Við Svartafoss

Málverk af Svartafossi, málað árið 2022 með massa og olíu.

svartifoss mamma - málverk_edited.jpg
bottom of page