Málverkin
Málverkin eru að mestu leiti olíumálverk sem hafa verið gerð árið 2022. Þau eru ýmist í raunsæis eða expressionískum stíl, með sterkum litum.
Seld
Eyðibýlið
Expressionískt olíu málverk, málað þykkt með spaða. Málað árið 2022 af eyðibýli á Snæfellsnesi.
45.000kr
Forvitni
Svart/Hvít raunsæis olíu málverk af snoppu hunds og hest. Málað árið 2023 - 2024
Seld
Undur
Expressionískt olíu málverk, málað árið 2022 af Krísufossi.
30.000kr
Máttugi Fönix
Expressioníst olíu málverk árið 2022 með gylltum massa af fuglinum fönix sem kemur úr grískri goðafræði.
Pöntun/Seld
Almáttug
Fyrsta alvöru olíu málverkið, málað árið 2020 - 2021.
Photoshop
Pöntun/Seld
Heima á Akranesi
Raunsæis olíu málverk, pöntun sem unnin var fyrst í photoshop. Púslað var saman þeim hlutum sem kúnninn vildi hafa til að gefa upp mynd af því sem hann vildi fá. Myndin var unnin frá 2023 - 2024 en máluð árið 2024.
Olíumálverk
Ekki til sölu
Íslenskur fákur
Raunsæis olíu málverk, málað árið 2024.
30.000kr
Sameining
Raunsæis olíu málverk, þunnt málað. Málað árið 2022.
35.000kr
Skýring
Expressionískt málverk málað árið 2022 með spaða.
Seld/ pöntun
Sumar Við Svartafoss
Málverk af Svartafossi, málað árið 2022 með massa og olíu.