top of page
Skyr Frost er heilsu ís sem inniheldur færri hitaeiningar en hefðbundinn ís, ásamt því að vera próteinríkari og fituskertur.
Skyr Frost fór í Krónuna árið 2023
Skyr Frost
Lógóið er í raun ísjaki, en fólk getur einnig túlkað það á mismunandi hátt. Lógóið er búið til með hvössum brúnum til að ná fram tengingu við Ísland. Grófa, harða en fallega landslagið
Hönnun
Hönnunin var unnin eftir fyrsta árið mitt í grafískri hönnun á Akureyri, allt frá því að búa til lógó, í að hanna límmiðana á umbúðirnar. Hugmyndin var að hanna útlitið eftir Íslandi. Myndir úr íslenskri náttúru skeyta utan um hvern límmiða og föst form einkenna mynstrið á miðanum.
í dag er Kjörís búið að gera kaup á framleiðsluréttinum á Skyr Frosti, á því Skyr Frost eftir að fara í flestar búðir landsins á næstu mánuðum.
Fyrstu miðarnir á Skyr Frosti, brögðin (Saltkaramella, Hreint og Jarðaberja). Hver límmiði er með sér mynstur sem lýsir tilfinningunni sem þú færð þegar að þú upplifir hvert bragð.
bottom of page