top of page

Verkefni

​Hér er hægt að finna verkefni eftir mig, sum sem eru í búðum og önnur voru hönnuð í náminu í grafískri hönnun

morgun- augl,portfolio mockup minni gæði.jpg

Hreintóna Morgunkorn

Umbúðarhönnun, 5 vikna skólaverkefni 2023, sjálfráðið viðfangsefni. 

Hönnun; Lógó, nafn, útlit, uppsetning, litapalletta, teikningar, mynstur, innihaldslýsing, næringartafla, stafarugl og auglýsingar.

matarbox fyrir matarvagn=_3x.jpg

Stökki Matarvagninn

Stökki matarvagninn, 2 vikna skólaverkefni 2023. Sjálfráðið viðfangsefni.

Hönnun; Lógó, nafn, útlit, teikningar í illustrator, Brand guide, auglýsingar, uppsetning, mockup og litapalletta.

Skyrf-portf-Jún tilraun photoshop.png

Skyr Frost

Skyr Frost, umbúðar hönnun árið 2022. Fór í búðir 2023.

Hönnun; Lógó, útlit vöru, litapalletta, uppsetning, mynstur, innihaldslýsing og næringartafla.  

aftan á bol portfo, sumarmgoh..png
silkisápa hönnun 1 B brúsi copy.png
spilastokku 3_-2024 mockup portf.png

Silkisápa

Umbúðarhönnun 2023, límmiði á sápubrúsa. Fyrirtæki Silki Svefn, er á leið í búðir.

Hönnun: vinna í photoshop bakgrunnur, útlit vöru, notkunar upplýsingar, þvotta merki, þvottaleiðbeningar og innihaldslýsing.

Horfinn Heimur

Útlitshönnun á spilastokki, 3 vikna verkefni. 

Hönnun: útlit pakkningar á spilastokki, útlit spila á fram- og bakhlið, útlit tegunda: hjarta, spaða, tíguls, og lauf. Litapalletta, teikningar á spilum. Letur val og notkun og uppsetning allra spila í spilastokki. 

Sumarmót goHusky

Útskriftarverkefnið mitt í grafískri hönnun árið 2024. Hönnun fyrir íþróttahundamót.

Hönnun; lógó, litapalletta, mynstur og teikningar. í þessu er falið að hanna 4 plaköt þar að meðal 1 kort. keppnisboli og 2 pakkningar, önnur undir hundanammi og hinn er pakki fyrir keppendur.

20240906_Ríó(logo).png

Lógó

Lógó hannanir sem ég hef gert sjálf 2022-2023

bottom of page